top of page
Search
Writer's pictureSkautafélagið Jökull

Næstu æfingar falla niður vegna sóttvarnarlaga

Vegna nýrra sóttvarnarlaga falla næstu æfingar niður sem búið var að gefa út. Laugardagurinn 27.mars - FELLUR NIÐUR - Páskafrí - Laugardagurinn 10.apríl - FELLUR NIÐUR

Næsta æfing sem við eigum svo er föstudagurinn 16.apríl.

Við munum taka stöðuna um þá æfingu þegar betur kemur í ljós hvernig málin standa.

kv.Stjórn Jökuls

Comments


bottom of page